
Róbert Luu Íslandsmeistari í skólaskák
Úrslitakeppni yngri flokks á Landsmótinu í skólaskák fór fram síðasta miðvikudag í húsnæði Skákskóla Íslands. Hópur nemenda frá Álfhólsskóla tóku þátt í mótinu. Fjórir voru efstir og jafnir eftir aðalkeppnina. Tefldar voru 3 umferðir eða allir við alla og var þetta mjög […]