
Lilja Rut Halldórsdóttir hlutskörpust í vísnasamkeppni MMS
Það gleður okkur að tilkynna að nemandi okkar í Álfhólsskóla, Lilja Rut Halldórsdóttir, í 6.bekk, var hlutskörpust á miðstigi i vísnasamkeppni grunnskólanema, Vísubotn 2018. Alls bárust Menntamálastofnun 900 vísubotnar víðsvegar af landinu og þar af 262 frá miðstigi. Fulltrúi frá Menntamálastofnun […]