
Menntabúðir #Kopmennt í Álfhólsskóla
Í gær voru menntabúðir #Kopmennt haldnar í Álfhólsskóla. Menntabúðir #kopmennt eru haldnar einn mánudag í mánuði í grunnskólum Kópavogs. Kennarar frá öllum skólastigum og áhugafólk um menntamál eru hjartanlega velkomin að sækja búðirnar með okkur. Markmið menntabúða #Kopmennt eru að: Miðla þekkingu og […]