Heimsókn frá rithöfundi

Ævar vísindamaður kom í heimsókn til okkar í síðustu viku og las fyrir 4.-6.bekk upp úr nýjustu bókinni sinni „Bernskubrek Ævars vísindamanns: Óvænt endalok“ sem er æsispennandi ævintýrabók fyri börn á aldrinum 7-13 ára. Nemendur gáfu Ævari gott hljóð og voru skólanum, foreldrum sínum og sjálfum sér til sóma að vanda.

Posted in Fréttir.