Gleðileg jól

Jólafrí nemenda hefst á hádegi föstudaginn 20. desember. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrám 3.janúar á nýju ári. Starfsfólk Álfhólsskóla óskar nemendum, foreldrum og öðrum samstarfsaðilum skólans gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.

Lesa meira

Jólaskemmtanir og stofujól

Fimmtudaginn 19.desember verður jólaskemmtun og stofujól á unglingastiginu. Nemendur hittast í heimastofum ásamt umsjónarkennara kl. 19:00 og eiga notalega stund saman áður en Pegasus tekur við með jólagleði í salnum. Föstudaginn 20.desember er skertur dagur. Stofujól og jólaball á yngsta stigi […]

Lesa meira

Sækja börn í dag

Á fundi neyðarstjórnar Kópavogs í morgun var ákveðið að hvetja foreldra til að sækja börnin sín um hádegi í leikskóla, grunnskóla og frístund. Mælst er til þess að foreldrar verði búnir að sækja börnin sín fyrir kl. 14:00. Börn sem þurfa […]

Lesa meira

Starfamessa 8.janúar 2020

Starfamessan er samstarfsverkefni Álfhólsskóla og Foreldrafélags Álfhólsskóla. HVAÐ? Starfamessa er tækifæri fyrir unglinga í 8. – 10. bekk að kynnast fjölbreyttum valkostum í námi og margvíslegum störfum. HVERS VEGNA?• Tengja við pælingar unglingana um framtíðarnáms- og starfsval.• Ala á forvitni um […]

Lesa meira

Heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna – Kortlagning

Bæjarstjórn Kópavogs hefur samþykkt að innleiða Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í stefnu Kópavogsbæjar. Kópavogur verður fyrsta sveitarfélag á Íslandi til þess að innleiða Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna með formlegum hætti. Sjá nánar: https://www.kopavogur.is/heimsmarkmidin#gildi Síðasta miðvikudag fór Álfhólsskóli af stað í þá […]

Lesa meira