Gul viðvörun þriðjudaginn 14.janúar
Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu. Það er skipulagsdagur hjá okkur í Álfhólsskóla og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að fylgja þeim börnum sem fara í frístund á morgun, þriðjudaginn 14. janúar, í skólann. English: A yellow weather alert is […]