Íslandsmót í skák
Tvær flottar sveitir tóku þátt á Íslandsmóti stúlknasveita í skák og voru skólanum til sóma. Stelpurnar í yngsta flokki (1.-2.bekk) sigruðu mótið og sveitin okkar í 3.-5. bekk náði 3. sæti Þessar duglegar stelpur kepptu fyrir hönd skólans. 1.-2. b: Hildur […]