
Vegna samkomubanns
Kæru foreldrar og forráðamenn Eins og fram hefur komið verður skólinn lokaður næsta mánudag, 13.mars, vegna verkfalls starfsmanna Eflingar. Í ljósi komandi samkomubanns aðfaranótt mánudags er nú hafin vinna í skólanum í samráði við menntayfirvöld og Kópavogsbæ við að útfæra skólahald […]