Stóra upplestrarkeppnin
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Kópavogi fór fram í Salnum á miðvikudaginn 27.maí sl. Keppnin var sett á Degi íslenskrar tungu þann 16.nóvember og markmið hennar er að vekja athygli og áhuga á skólum á vönduðum upplestri og framburði. Keppnin snýst fyrst […]