Minecraft í 5.bekk

Nemendur í 5.bekk unnu Minecraft verkefni í Book Creator. Verkefnið teygði sig heim og út í frímínútur þar sem sumir léku sér í hlutverkaleik með Minecraft þema í góða veðrinu. Hér má skoða nokkrar bækur frá nemendum. Minecraft saga Minecraft persónan […]

Lesa meira

Netskákmótin halda áfram

Það hefur verið frábær þátttaka á netskákmótunum upp á síðkastið. Í þessari viku verða veitt verðlaun fyrir 3 efstu sætin og fá verðlaunahafar gjafabréf frá Ísbúð Vesturbæjar ásamt viðurkenningarskjali og verða verðlaun afhent í skóla viðkomandi nemanda.Hér eru skrefin sem þarf […]

Lesa meira

Netskákmót

Kópavogsbær heldur áfram með netskákmót fyrir alla krakka á grunnskólaaldri á fimmtudögum kl. 16:30 og laugardögum kl. 11:00 út apríl. Við hvetjum ykkur til að benda ykkar börnum á að taka þátt á skákmótunum. Nú eru um 100 börn skráð í […]

Lesa meira

Gleðilega páska

Í dag er síðasti dagurinn fyrir páskafrí. Við óskum öllum nemendum, foreldrum og starfsfólki gleðilegra páska og hamingjuríkra stunda. Kennsla hefst að nýju þriðjudaginn 14.apríl og stefnum við á að hún verði með sama sniði og hún hefur verið síðustu daga, […]

Lesa meira