
Ljóðasamkeppni grunnskólanna 2021
Árlega er haldin ljóðasamkeppni í tengslum við Ljóðstaf Jóns úr Vör, ljóðasamkeppni Lista- og menningarráðs Kópavogs. Markmiðið með grunnskólakeppninni er að efla áhuga barna og ungmenna á ljóðagerð. Í gær voru úrslit kunngerð við hátíðlega athöfn í Salnum. Við erum afar stolt af okkar […]