
Aðalfundur Foreldrafélags Álfhólsskóla
ENGLISH BELOW FRÆÐSLA OG AÐALFUNDUR! Kæru foreldrar og forráðamenn, Aðalfundur Foreldrafélags Álfhólsskóla verður haldinn á morgun, þriðjudag 10. nóvember kl. 20:00 í gegnum google meet. Fundurinn hefst á stuttu erindi frá Berglindi S. Ásgeirsdóttur skólasálfræðingi um hamingju barna og geðheilbrigði. Síðan […]