Skipulagsdagur 14. október og samráðsdagur 15. október

Ágætu foreldrar/forráðamenn
Við viljum minna á að fimmtudaginn 14. október er skipulagsdagur í skólanum og ekki kennsla hjá nemendum og skólinn lokaður: Frístund er þó opin fyrir þau börn sem þar eru skráð.

Föstudaginn 15. október er síðan samráðsdagur fyrir samtöl foreldra, nemenda og umsjónarkennara. Tími fyrir samtölin eru bókuð á Mentor. Nemendur fylgja foreldrum í samtölin en engin kennsla er þennan dag. Frístund er þó opin fyrir þau börn sem þar eru skráð.

Posted in Fréttir.