
Skólamenningarfundir
Í Álfhólsskóla eru á hverju ári haldnir skólamenningarfundir í öllum árgöngum skólans þar sem unnið er með skólamenningu árganga og skólans í heild. Þannig fá allir nemendur tækifæri til að koma skoðunum sínum, upplifunum og væntingum á framfæri á lýðræðislegan hátt […]