Stuttmyndahátíð Félkó
Stuttmyndahátíð Félkó, Félagsmiðstöðva í Kópavogi var haldin þann 17.nóvember síðastliðinn. Það voru tvær myndir frá okkur í Pegasus/Álfhólsskóla í sýningu á hátíðinni. Myndin „Stupid angry movie 6“ eftir Bóas Pálma Ingvarsson nemanda í 8.bekk en Bóas fékk viðurkenningu fyrir frumlegustu mynd […]