
Sýningar í 7. bekk
Undanfarið hafa nemendur í sjöunda bekk sýnt afrakstur vinnu sinnar í samfélagsfræði og upplýsingamennt. Viðfangsefnið var að gera grein fyrir nokkrum Evrópulöndum. Foreldrum og forráðamönnum var boðið og höfðu allir gagn og gaman að. Það er ekki hægt annað en að hrósa […]