Stefnumótunarfundur með foreldrum og forráðamönnum
Stefnumótunarfundur með foreldrum var haldinn í Hjalla þann 14. mars sl. Alls tóku 46 foreldrar þátt í stefnumótunarvinnunni undir stjórn Gylfa Dalmanns, dósents við HÍ og Brynju Dísar Björnsdóttur, verkefnisstjóra Álfhólsskóla. Farið var í svokallaða SVÓT – greiningu þar sem settir […]