Álfhólsskóli sigurvegari í spurningakeppni grunnskólanna
Spurningakeppni grunnskólanna fór fram í beinni útsendingu á Rás 2 frá Markúsartorgi í útvarpshúsinu í kvöld. Það voru Hólabrekkuskóli úr Breiðholtinu og Álfhólsskóli úr Kópavogi sem kepptu til úrslita. Spyrill í keppninni var Ágúst Bogason en dómari og spurningahöfundur var Hannes Daði […]