spurningruv2

Álfhólsskóli sigurvegari í spurningakeppni grunnskólanna

Spurningakeppni grunnskólanna fór fram í beinni útsendingu á Rás 2 frá Markúsartorgi í útvarpshúsinu í kvöld. Það voru Hólabrekkuskóli úr Breiðholtinu og Álfhólsskóli úr Kópavogi sem kepptu til úrslita. Spyrill í keppninni var Ágúst Bogason en dómari og spurningahöfundur var Hannes Daði […]

Lesa meira
frbref2

Fréttabréf

  FRÉTTABRÉF FORELDRAFÉLAGSINS 2. fréttabréf skólaársins er komið út með fréttum af viðburðum og hvað framundan er til vors. Það hefur verið sent til allra foreldra í gegnum Mentor og má einnig nálgast hér  

Lesa meira
foreldrastefnumotun

Stefnumótunarfundur með foreldrum og forráðamönnum

Stefnumótunarfundur með foreldrum var haldinn í Hjalla þann 14. mars sl. Alls tóku 46 foreldrar þátt í stefnumótunarvinnunni undir stjórn Gylfa Dalmanns, dósents við HÍ og Brynju Dísar Björnsdóttur, verkefnisstjóra Álfhólsskóla. Farið var í svokallaða SVÓT – greiningu þar sem settir […]

Lesa meira
vitundogvakning

Bekkjarfulltrúanámskeiðið

Bekkjarfulltrúanámskeiðið Glærur Helgu Margrétar og niðurstöður hópavinnu frá námskeiði fyrir bekkjarfulltrúa sem haldið var 2. febrúar sl. er komið inn á vefinn hjá okkur. Sjá nánar undir fundargerðir og spurt og svarað

Lesa meira
rlti

Foreldraröltið

Foreldraröltið Samráðsfundur Samkóps um foreldrarölt í Kópavogi  var haldinn 15. febrúar sl. Á hann mættu fulltrúar frá grunnskólunum, fulltrúi frá lögreglunni og frá félagsmiðstöðvunum. Sjá Samkóp. Þar kom m.a. fram að við í Álfhólsskóla erum að standa okkur nokkuð vel í […]

Lesa meira