Landnámshátíð 5. bekkja
Landnámshátíð var haldin í Álfhólsskóla 1. júní 2011. Byrjuðum við hátíðina á því að fara í skrúðgöngu í Kópavogsdalinn nánar tiltekið í Grenndarskóginn Laufás. Nemendur og kennarar klæddu sig upp í landnámsbúninga og nutu þess að setja sig í spor landnámsmanna. […]