
Sýning 5.bekkinga 6.janúar
Kæru foreldrar nemenda í fimmta bekk. Nú er komið að þriðju sýningu barnanna ykkar í landnámsþemanu í vetur.Við ætlum að sýna strax að loknu jólafríi, föstudaginn 6. janúar klukkan 10:30. Eins og fyrr í vetur verða leiklistarhópurinn og tónlistarhópurinn á leiksviðinu. Hinar […]