Fyrsti skóladagurinn

Fyrsti skóladagurinn

Í dag var fyrsti kennsludagur skólaársins. Skólasetning var fyrir 6 ára börnin í salnum Digranesmegin þar sem fulltrúar nemenda úr 10. bekk færðu þeim rós í tilefni dagsins. Áður en nemendur héldu í sínar storfur voru teknar myndir af þeim með […]

Lesa meira

Heilsurækt Foreldrafélagsins

Eins og mörg undanfarin ár stendur Foreldrafélagið fyrir heilsurækt í Íþróttahúsinu Digranesi. Heilsuræktin hefst miðvikudaginn 31. ágúst.Tímarnir eru á mánudögum og miðvikudögum kl. 19:00 – 20:00 og laugardögum kl. 10:00 – 11:00.

Lesa meira
itrott

Frá íþróttakennurum Álfhólsskóla

Eins og undanfarin ár hefst íþróttakennslan á fundi fyrsta tímann í vetur þar sem farið er yfir reglur, umgengni, samskipti, framkomu og verkefni vetrarins. Fyrstu fjórar vikur skólaársins verður kennt utanhúss. Nemendur mæti klæddir eftir veðri og vel skóaðir. Búningsklefar og […]

Lesa meira

Veffang Álfhólsskóla

Kæru foreldrar og aðstandendur Álfhólsskóla. Viljum við minna á að veffang Álfhólsskóla er http://www.alfholsskoli.is Önnur vefföng sem gætu komið upp eru ekki rétt.   Fólk er beðið um að breyta þessu til að fyrirbyggja misskilning á heimasíðu skólans.

Lesa meira
skolabyrjun1

Skólaboðunardagur 22. ágúst

Kæru foreldrar og nemendur Álfhólsskóla.Skólaboðunardagur Álfhólsskóla verður mánudaginn 22. ágúst.  Nemendur koma í viðtal hjá umsjónarkennara sínum ásamt forráðamanni og verða boðaðir skriflega. Skólinn hefst samkvæmt stundaskrá 23. ágúst.  Hlökkum til að sjá ykkur. Með góðri kveðju,Sigrún Bjarnadóttir skólastjóri Álfhólsskóla

Lesa meira