Þemadagar 14. og 15. nóvember
Í dag mánudag og morgun þriðjudag 14. og 15. nóvember eru þemadagar í Álfhólsskóla þar sem við höllum okkur dálítið að raungreinunum með verkefni. Þessa tvo daga mæta allir nemendur kl. 8:10 og verða í þemabundnum verkefnum til kl. 13:10. Ekki er um skerta […]