Þemaspil

Þemadagar 14. og 15. nóvember

Í dag mánudag og morgun þriðjudag 14. og 15. nóvember eru þemadagar í Álfhólsskóla þar sem við höllum okkur dálítið að raungreinunum með verkefni.  Þessa tvo daga mæta allir nemendur  kl. 8:10 og verða í þemabundnum verkefnum til kl. 13:10.   Ekki er  um skerta […]

Lesa meira
Landnámsmenn Íslands

Frá Noregi til Íslands

5. bekkur hélt sýningu í salnum í Hjalla í dag. Þema sýningarinnar var Landnámið.  Leikendurnir gáfu okkur innsýn inn í líf landnámsmannanna er þeir sigldu til Ísland, hvernig þeir komust af á Íslandi o.fl.  Nemendur úr öðrum list-  og verkgreinum sýndu hluti […]

Lesa meira
horputonleikar

Tónmenntatónleikar í Hörpu – Norðurljósum

Föstudaginn 28. október fór stór hópur söngvara og hljóðfæraleikara til tónleikahalds á Tónmenntatónleikum í Hörpu – Norðurljósasal. Það voru tónmenntahópur 2 í 4. bekk, blásarasveit úr 4. bekk og svo söngvarar í Krakkakór, 3. og 4. bekk sem fluttu lagið „Gilli […]

Lesa meira

Marita í Álfhólsskóla

Heilir og sælir foreldrar og aðstandendur nemenda á unglingastigi Álfhólsskóla.Næstkomandi miðvikudaginn kemur Magnús Stefánsson í skólann með forvarnarfræðslu fyrir unglingadeildina gegn vímuefnum. Hann heldur jafnframt fund með foreldrum þar sem hann fer í gegnum svipuð atriði með þeim og nemendunum. Við hvetjum foreldra […]

Lesa meira
bangsar

Bangsadagur í Álfhólsskóla

Í gær var bangsadagur í Álfhólsskóla og því máttu nemendur og starfsfólk koma með bangsann sinn í skólann.  Margir nýttu sér það og voru bangsarnir hæstánægðir með að fá að sjá skólann okkar.  Mikið var spáð og spekúlerað um útlit og […]

Lesa meira