Flott textílverkefni
Í textílmennt voru nemendur að læra að þæfa ull. Það var einnig ákveðin formhönnun í verkefninu og mikið frumkvæði. Kíkið á eftirfarandi myndir.
Í textílmennt voru nemendur að læra að þæfa ull. Það var einnig ákveðin formhönnun í verkefninu og mikið frumkvæði. Kíkið á eftirfarandi myndir.
Krakkarnir á leikskólanum Fögrubrekku kíktu í heimsókn í tónmenntatíma til 1. bekkjar í Digranesið. Heimsóknin er orðin fastur liður á hverri önn og gaman að fá skemmtilega krakka frá Fögrubrekku í heimsókn. Tónmenntahópurinn tók á móti krökkunum með trommuverki, Nafnahljómsveitinni, og […]
Jólaleikrit í landnámstíl var sýnt í gær hjá 5. bekk. Sýningin var mjög fjörug og kenndi þar margra grasa. Til að mynda komu ísbjörn og loftsteinn inn í atburðarásina. Eins og fyrr stóðu leikarar og hljóðfæraleikarar sig frábærlega. Leikhópurinn samdi handritið […]
Kæru foreldrar nemenda í fimmta bekk. Nú er komið að þriðju sýningu barnanna ykkar í landnámsþemanu í vetur.Við ætlum að sýna strax að loknu jólafríi, föstudaginn 6. janúar klukkan 10:30. Eins og fyrr í vetur verða leiklistarhópurinn og tónlistarhópurinn á leiksviðinu. Hinar […]
Fimmtudaginn 5. janúar sýndi 3. bekkur leiksýningu um Ólaf Liljurós. Tónlistar- og leiklistarhópur söng og lék kvæðið og myndlistarhópur bjó til mjög fallegar álfahatta- og kórónur. Í lokin dönsuðu krakkarnir í tónlistarhóp frumsaminn dans við kvæðið Sjö sinnum sjö í nútímaútgáfu. Öðrum […]