
Merki Álfhólsskóla
Síðastliðið haust var efnt til samkeppni um lógó Álfhólsskóla. Leitað var til foreldra, nemenda, aðstandenda nemenda og starfsfólks um þátttöku. Úrskurðarnefnd var skipuð og valdi hún úr innsendum tillögum. Sú tillaga sem bar sigur úr býtum var tillaga Guðna Ragnars Björnssonar sem […]