![aettarmot](https://alfholsskoli.is/wp-content/uploads/sites/5/2012/03/aettarmot.png)
Ættarmótið í 6. bekk
Fimmtudaginn 29. mars var leiksýningin „Ættarmótið“ sýnd fyrir fullu húsi í Álfhólsskóla. Sýningin tókst með afbrigðum vel og hægt er að segja að við eigum marga mjög frambærilega leikara sem stóðu svo sannarlega fyrir sínu í sýningunni. Sýningin var samvinna allra […]