Fræðsla um einelti

Fræðsla um einelti verður haldin þriðjudaginn 5. mars 2013
kl. 20, í Álfhólsskóla, í salnum Hjalla megin.

Björn Egilsson frá Heimili og skóla fjallar um eftirfarandi þætti:

* Hvað er einelti – skilgreining og einkenni. (opið og dulið einelti)
* Mörk milli stríðni og eineltis.
* Rafrænt einelti.
* Hver er ábyrgð okkar? – Hvað segja grunnskólalögin um einelti?
* Hvað er til ráða? – Forvarnir og úrræði.

Fræðslan er eingöngu fyrir foreldra

Stjórn foreldrafélags Álfhólsskóla

Posted in Fréttir.