Ljóðasamkeppni grunnskólanna
Verðlaun voru veitt í ljóðasamkeppni grunnskólanna í Kópavogi 21. janúar síðastliðinn. Í þeim hópi voru þrír nemendur Álfhólsskóla sem hlutu verðlaun en þau voru: Gertruda Paceviciute með ljóðið Dansinn, Guðmundur Björn Björnsson með Jólaljóð og Ósk Hoi Ning Chow Helgadóttir með Að semja ljóð. Óskum við þeim […]