kiwanishjalmar

Reiðhjólahjálmar frá Kiwanisklúbbnum Eldey

kiwanishjalmarÍ dag komu félagar úr Kiwanisklúbbnum Eldey í Kópavogi og færðu öllum nemendum 1. bekkjar reiðhjólahjálma. Allir voru glaðir og spenntir og þakkar skólinn  fyrir þessa góðu gjöf. Hér eru myndir af ánægðum krökkum með nýja hjálma í pökkum.
Posted in Fréttir.