Vinabekkjadagur í Álfhólsskóla
Í gær vorum við með vinabekkjadag í skólanum. Komu vinabekkirnir saman og föndruðu og áttu saman góða stund. Jólalögin voru spiluð og föndruðu krakkarnir í jólastemmningu. Hérna eru nokkrar myndir til að skoða.
Í gær vorum við með vinabekkjadag í skólanum. Komu vinabekkirnir saman og föndruðu og áttu saman góða stund. Jólalögin voru spiluð og föndruðu krakkarnir í jólastemmningu. Hérna eru nokkrar myndir til að skoða.
Mánudaginn 26. nóvember kepptu nemendur á miðstigi Álfhólsskóla til úrslita í spurningakeppninni Lesum meira. Það voru nemendur 7. RH og 5. SEÓ sem kepptu til úrslita. Eftir jafna og spennandi keppni voru það nemendur 5. SEÓ sem stóðu uppi sem sigurvegarar. Er það […]
Í gær fór 7. bekkur EÓ ásamt nokkrum öðrum nemendum í heimsókn í 365 miðla. Vel var tekið á móti hópnum þar sem starfsemi fjölmiðla var kynnt fyrir nemendum allt frá upphafi og til dagsins í dag. Eftir það fór hópurinn […]
10. SHK braut aðeins upp skóladaginn með því að hafa jógatíma. Fenginn var jógakennari sem kenndi krökkunum undirstöðuatriði í jóga og mæltist þetta vel fyrir. Hér má sjá myndir frá tímanum.
Í tilefni af Alþjóðadegi gegn einelti þá breyttum við til og létum gott af okkur leiða í dag. Bekkirnir unnu með hvað við ættum sameiginlegt, við hrósuðum okkur, við hittum vinabekkina okkar, við bjuggum til keðju utan um skólann okkar og […]