
Egla í fimmta bekk
Mánudaginn 18. febrúar sýndu leiklistar- og tónlistarhóparnir í fimmta bekk spunasýningu upp úr Egilssögu. Krakkarnir stóðu sig vel og áhorfendur lifðu sig inn í söguna af hinum ofstopafulla, skáldmælta og undarlega dreng sem Egill Skallagrímsson er. Hér má sjá myndir úr […]