Álfhóll – Fréttabréf Foreldrafélagsins
Álfhóll, fréttabréf foreldrafélags Álfhólsskóla, er komið út. Fréttabréfið er sent í PDF skjali til allra foreldra og forráðamanna nemenda við skólann. Bréfið má nálgast hér og það er einnig vistað á foreldrasíðu skólans (Foreldrar/Fréttabréf foreldrafélagsins).Það er von ritnefndar og stjórnar foreldrafélagsins […]