Norðurlandamót í skák
Norðurlandamótið í skólaskák fór fram á Bifröst helgina 8. – 10. febrúar. Þar var teflt í 5 flokkum og áttu allar þjóðirnar 10 fulltrúa (2 í hvern flokk). Dawid Kolka nemandi í Álfhólsskóla varð 3. sæti í sínum flokki. Frábær árangur […]