
Skapandi tónlistarmiðlun í 3. bekk
Fimmtudaginn 14. mars komu nemendur í skapandi tónlistarmiðlun við Listaháskóla Íslands að heimsækja 3. bekk. Unnið var með tónlistarsköpun og tónlistarflutning. Þau börn sem eru í hljóðfæranámi komu með hljóðfæri með sér en einnig voru notuð alls kyns ásláttarhljóðfæri, söngur og […]