
Páskabingó í 6. GK
Páskabingó var haldið í 6.- GK þriðjudaginn 19. mars. Kristín Stefánsdóttir bekkjarfulltrúi stjórnaði skemmtuninni og voru mörg páskaegg stór og smá í vinninga. Skemmtunin tókst vel en hefði mátt vera fjölmennari.
Páskabingó var haldið í 6.- GK þriðjudaginn 19. mars. Kristín Stefánsdóttir bekkjarfulltrúi stjórnaði skemmtuninni og voru mörg páskaegg stór og smá í vinninga. Skemmtunin tókst vel en hefði mátt vera fjölmennari.
Fimmtudaginn 14. mars komu nemendur í skapandi tónlistarmiðlun við Listaháskóla Íslands að heimsækja 3. bekk. Unnið var með tónlistarsköpun og tónlistarflutning. Þau börn sem eru í hljóðfæranámi komu með hljóðfæri með sér en einnig voru notuð alls kyns ásláttarhljóðfæri, söngur og […]
Miðvikudaginn 13. mars s.l. var keppt í skólahreysti. Álfhólsskóli endaði í 5. sæti af 14 skólum í okkar riðli með 54 stig sem er flottur árangur og annar besti árangur Kópavogsskólanna í ár. Keppendur voru, Þórhildur Braga Þórðardóttir, Már Jóhannsson, Alexander […]
Stóra upplestrarkeppnin í Kópavogi fór fram í Salnum þriðjudaginn 12. mars. Það voru þeir Bjarni Þór Hafstein og Kristinn Þór Sigurðsson sem kepptu fyrir hönd skólans og stóðu þeir sig mjög vel. Í ár var það nemandi frá Hörðuvallaskóla sem hlaut […]
Næsta mánudag, þann 18. mars, bjóðum við ykkur í heimsókn. Nemendur í leiklistar- og tónlistarsmiðjum sýna leikritið „Njálsbrenna“ sem byggt er á miðhluta Njálssögu. Þetta er fimmta sýning okkar í vetur. Hún hefst í salnum klukkan 8:40. Þið eruð velkomin strax klukkan […]