hermannroberttofra

Töfrasýning í Álfhólsskóla

hermannroberttofraMiðvikudaginn 2. október vorum við með töfrasýningu fyrir 6. og 7. bekk. Það voru allir í góðu skapi og mættu yfir 100 manns á sýninguna bæði úr Álfhólsskóla og fleiri skólum. Langur undirbúningur og margar æfingar skiluðu sér í geðveikri sýningu.
Það er mjög líklegt að það verði fleiri sýningar í vetur.  Á myndinni eru Dan Meyer, Hermann töframaður, Róbert töframaður og Einar Mikael töframaður.

Með kærri kveðju

Hermann Ingi Helenuson  8. IÓÓ og Róbert Halldór 9. RÓ
Posted in Fréttir.