
Álfhólsskóli Norðurlandameistari í fyrsta sinn!
Skáksveit Álfhólsskóla varð í dag Norðurlandameistari barnaskólasveita á móti sem fram fór í Helsinki um helgina. Sveitin hlaut 15 af 20 vinningum. Í öðru sæti varð sveit Noregs og Danir náðu 3. sætinu. Mótið var mjög spennandi og úrslit fengust ekki fyrr […]