hundradagahatid6b

Skólasetning í Álfhólsskóla

hundradagahatid6bMánudagur 24. ágúst
kl. 8:15         2. bekkur – Skólasetning og kynning á vetrarstarfinu.              
kl. 8:45         3. bekkur – Skólasetning og kynning á vetrarstarfinu.
kl. 9:15         4. bekkur – Skólasetning og kynning á vetrarstarfinu. 
kl. 10:00       6. – 7. bekkur – Skólasetning og kynning á vetrarstarfinu. 
kl. 10:30       8. – 10. bekkur – Skólasetning og kynning á vetrarstarfinu.
kl. 11:00       5. bekkur – Skólasetning og kynning á vetrarstarfinu.

Skólasetning 2. – 4. bekkjar fer fram í salnum í Digranesi. Skólasetning 5. – 10. bekkjar fer fram í salnum í Hjalla. Eftir stutta skólasetningu á sal fara nemendur og forráðamenn með umsjónarkennurum í stofur þar sem námsefni og stafið í vetur verður kynnt.

Mánudaginn 24. águst er skólaboðun 1. bekkjar. Umsjónarkennarar boða nemendur og foreldra sérstaklega í viðtal. 
Skólasetning 1.bekkjar fer fram í salnum í Digranesi við upphaf kennslu kl. 8:10 þriðjudaginn 25. ágúst. 

Einar Birgir Steinþórsson

Aðstoðarskólastjóri
ebs@kopavogur.is

Posted in Fréttir.