Nemendur 8. – 9. bekkja Álfhólsskóla fóru í göngu í Búrfellsgjá í Heiðmörkinni. Hressandi ganga í flottu umhverfi og allir heillaðir af náttúrunni. Hér eru myndir úr ferðinni.
Búrfellsgjá heillar 8. og 9. bekkinga Álfhólsskóla
Nemendur 8. – 9. bekkja Álfhólsskóla fóru í göngu í Búrfellsgjá í Heiðmörkinni. Hressandi ganga í flottu umhverfi og allir heillaðir af náttúrunni. Hér eru myndir úr ferðinni.
Posted in Fréttir.