Á degi mannréttinda barna fyrr í vetur tóku nemendur þátt í orðasmiðju Barnaheilla og sömdu slagorð og/eða málshætti sem styðja við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og tengjast daglegu lífi nemenda, með áherslu á rétt allra barna til verndar gegn mismunun. Gaman er að segja frá því að nemendur okkar við skólann eiga 12 af 13 slagorðum em voru valin á veggspjald sem Barnaheill hefur birt á vefsíðu sinni í kjölfar verkefnisins.
Veggspjaldið má sjá hér.