vinir16

Vináttudagurinn 9. nóvember

vinir16Það fór nú svo að frestaður vináttudagur var haldinn í dag 9. nóvember.  Reyndar rigndi nokkuð en dagskráin hélt og allir sáttir með útkomuna.  Vinir hittust, spjölluðu, gerðu vinabönd saman og fleira.  Buðum við leikskólabörnum með í íþróttahúsið og sungum nokkur lög.  Friðrik Dór sá óviðjafnanlegi söngvari þandi raddböndin af festu með lögum sínum.  Markmið dagsins hélt og samstaðan gegn einelti í Álfhólsskóla hélt eins og endranær.  Góður dagur í stórum vinahópi.  Hér eru nokkrar myndir af viðburðinum.

Posted in Fréttir.