
Í dag hittust vinabekkirnir í Álfhólsskóla. Að vanda var tekið í spil, föndrað, búin til vinabönd, gengið út á Álfhól, teiknað og litað páskaskraut, spjallað og spekulerað. Allir nutu þess að hittast, spjalla og vera saman. Hér eru
myndir frá deginum.