Í vikunni fóru 7.bekkingar Álfhólsskóla í Skólabúðirnar í Reykjaskóla í Hrútafirði. Ýmislegt var brallað og mikið gert á þessum tíma enda viðfangsefni skólabúðanna fjölbreytt. Veðrið spilaði nokkurn sess í ferðinni en hópurinn þurfti að koma fyrr en ætlað var vegna þess. Hérna eru nokkrar myndir úr ferðinni sem eru á heimasíðu Reykjaskóla.

Reykjaskólaferð 7. bekkinga
Posted in Fréttir.