hundradagahatid6b

Hundraðdagahátíð í Álfhólsskóla

hundradagahatid6bHUNDRAÐDAGAHÁTÍÐ var haldin hátíðleg hjá fyrsta bekk 31. janúar 2012.  Nemendur voru því á þessum degi búin að vera hundrað daga í skólanum og því hátíðisdagur. Margt var gert til skemmtunar og fróðleiks s.s. perlað, búnir til hattar og fleira.  Óskum við þeim til hamingju með áfangann. Hér eru nokkrar myndir af deginum.

 

http://www.flickr.com/apps/slideshow/show.swf?v=109615

Posted in Hollar lífsvenjur.