hundradagahatid6b

Hundraðdagahátíð í Álfhólsskóla

HUNDRAÐDAGAHÁTÍÐ var haldin hátíðleg hjá fyrsta bekk 31. janúar 2012.  Nemendur voru því á þessum degi búin að vera hundrað daga í skólanum og því hátíðisdagur. Margt var gert til skemmtunar og fróðleiks s.s. perlað, búnir til hattar og fleira.  Óskum við þeim […]

Lesa meira