Fótboltamót með liðum úr 9. og 10.bekkjum fór fram síðastliðinn fimmtudag. Frammistaða liðanna var mjög góð og boltatækni með ágætum. Nokkuð var skorað af mörkum eins og gengur í fótbolta. Hér eru svipmyndir af liðunum.
![Lið Grísanna, sigurvegarar í fótboltamóti 9. og 10. bekkja.](https://alfholsskoli.is/wp-content/uploads/sites/5/2011/12/fotbolti.jpg)
Fótboltamót í Álfhólsskóla
Posted in Fréttir.