Frá íþróttakennurum

Ágætu kennarar, foreldrar, nemendur og aðrir samstarfsmenn. Frá og með mánudeginum 3. október fer íþróttakennsla fram innanhúss. (Útikennslu er þar með lokið á þessu hausti.) Nemendur þurfa að mæta með íþróttaföt. Íþróttaskór eru æskilegir en ekki skylda. Ekki er skylda að fara í sturtu eftir kennslustund,- en mælst er til þess, sérstaklega hjá nemendum á mið- og unglingastigi.     Kv. íþróttakennarar.

Posted in Fréttir.