Miðvikudaginn 23. febrúar fór 6. JÞS í heimsókn í Þjóðmenningarhúsið til að skoða sýningu um ævi og starf Jóns Sigurðssonar. Handritin voru skoðuð og fengu nemendur að skrá nöfn sín á skinn með fjaðurstaf. Ánægðir krakkar á flottri sýningu. Hér eru myndir úr ferðinni góðu.