Brunaæfing í Álfhólsskóla fór fram í dag. Nemendur og starfsfólk æfðu með henni viðbrögð við eldsvoða. Rýming skólanna gekk mjög vel og voru litlir hnökrar á henni. Svalt var í veðri og beit kuldinn á einstaka kinn en allir ánægðir með frammistöðuna.

Brunaæfing í Álfhólsskóla
Posted in Eldri fréttir.