Slökkviliðið í heimsókn í 3. bekk

slokkvilidFimmtudaginn 25. nóvember kom slökkviliðið og heimsótti 3. bekk. Allir voru spenntir að hlusta á slökkviliðsmennina segja frá störfum sínum. Að lokum var öllum boðið að skoða slökkviliðsbílinn að innan sem utan. Nokkrar myndir frá heimsókninni eru á myndasíðunni.

Posted in Eldri fréttir.