Kennaranemarnir voru að kenna um fiska í náttúrufræði í 5. bekk. Fengu þær nokkra fiska til að sýna krökkunum. Hér eru svipmyndir úr kennslustundinni.

Fiskar í náttúrufræði
Posted in Eldri fréttir.
Kennaranemarnir voru að kenna um fiska í náttúrufræði í 5. bekk. Fengu þær nokkra fiska til að sýna krökkunum. Hér eru svipmyndir úr kennslustundinni.