Sögur með boðskap frá Námfúsum nemendum

Við erum nemendur í 7. og 8. bekk Álfhólsskóla. Við erum hluti af hóp sem gengur undir nafninu NÁMFÚS. Í þessum hópi fáum við tækifæri til þess að vinna verkefni út frá eigin hugmyndum. Við fáum hugmyndirnar sjálf, útfærum þær og vinnum sjálfstætt en höfum aðgang að kennurum til aðstoðar. Að þessu sinni ákváðum við að skrifa smásögubók sem innihéldi sögur með mismunandi boðskap. Markmiðið með sögunum er að fá lesendur til að hugleiða hegðun aðalpersónanna, hefðu þær getað tekið aðrar ákvarðanir eða breytt öðruvísi? Hér er linkur á bókina en hana má líka nálgast á bókasafni skólans.

Góða skemmtun.

Elísabet Alda, Eyrún og Rebekka Guðfinna. 

Posted in Fréttir.