Nýjustu fréttir
Jákvæð samskipti – af hverju er það mikilvægt?
Fimmtudaginn 13. febrúar bíður FFÁ og Álfhólsskóli uppá foreldrafræðslu um samskipti í fjölskyldu en fyrirlesarinn Páll Ólafsson, félagsráðgjafi og sviðstjóri ráðgjafar- og fræðslusviðs Barnaverndarstofu, fjallar um það hvað einkennir góð samskipti foreldra og barna. Fundurinn verður í sal Hjalla og hefst […]
Tara Sóley kom, sá og sigraði
Tara Sóley Mobee frá félagsmiðstöðinni Pegasus kom, sá og sigraði í söngkeppni félagsmiðstöðva Kópavogs sem fram fór í Salnum 28.1.2014. Tara Sóley flutti frumsamið lag „ With you“. Elín Ylfa Viðarsdóttir lék undir á víólu. Níu söngatriði kepptu um þrjú efstu sætin. […]
Stúlkur í skáksveit Álfhólsskóla í öðru sæti
Skákliðið okkar náði í dag 2. sæti á Íslandsmóti grunnskólasveita í stúlknaflokki. Að auki Sonja María og Tara unnu fyrsta sæti á 2. og 3. borði: Í skáksveitinni okkar voru : Ásta Sóley Júlíusdóttir 4 vinningar af 7 Sonja María Friðriksdóttir 7 […]
Íslandsmeistari í dansi í Álfhólsskóla
Harpa Steingrímsdóttir og Kristinn Þór Sigurðsson báru sigur úr býtum á Reykjavíkurleikunum í dansi um síðustu helgi og lönduðu meðal annars Íslandsmeistaratitli sem tryggir þeim þátttökurétt á heimsmeistaramóti í Moskvu í mars. Kristinn Þór er nemandi í Álfhólsskóla. Hér er fréttin […]
Bóndadagur með þjóðlegu sniði
Bóndadagur í Álfhólsskóla var með þjóðlegu sniði í dag. Grjónagrautur, blóðmör, lifrapylsa og gamla góða lopapeysan góða. Til hamingju bændur til sjávar og sveita. Hér eru nokkrar myndir.
Álfhólsskólanemendur standa sig vel í ljóðasamkeppni
Nemendur í Álfhólsskóla tóku þátt í ljóðasamkeppni grunnskólanna í tengslum við Ljóðstaf Jóns úr Vör. Send voru inn 10 ljóð af eldra og miðstigi. Tveir nemendur skólans hlutu viðurkenningar á ljóðahátíð Ljóðstafs Jóns úr Vör í Salnum á afmælisdegi skáldsins. „Ljóð“ […]