Framtíðarsýn Álfhólsskóla

Álfhólsskóli verður meðal fremstu grunnskóla landsins. Álfhólsskóli tekur vel á móti öllum nemendum og einsetur sér að útskrifa fróðleiksfúsa, virka og ánægða þjóðfélagsþegna með trú á eigin hæfileika og getu. Samskipti heimila og skóla eru góð og einkennast af gagnkvæmri virðingu. […]

Lesa meira