
Hundraðdagahátíð í Álfhólsskóla
HUNDRAÐDAGAHÁTÍÐ var haldin hátíðleg hjá fyrsta bekk 31. janúar 2012. Nemendur voru því á þessum degi búin að vera hundrað daga í skólanum og því hátíðisdagur. Margt var gert til skemmtunar og fróðleiks s.s. perlað, búnir til hattar og fleira. Óskum við þeim […]