
Sigurvegarar í söngvakeppni ÍTK
Söngvakeppni ÍTK fór fram í Salnum Kópavogi 19. janúar síðastliðinn. Bergrós Halla Gunnarsóttir og Karel Candi voru sigurvegarar kvöldsins. Þau eru í 10. bekk Álfhólsskóla . Um er að ræða keppni milli félagsmiðstöðva í Kópavogi, sem haldin er árlega.