
Verum virk í vetur !
Velkomnir allir foreldrar ! Við upphaf skólaárs langar okkur í nýkjörinni stjórn Foreldrafélags Álfhólsskóla (FFÁ) að koma á framfæri upplýsingum um vetrarstarfið og hvað FFÁ stendur fyrir? Gefinn var út nýr kynningarbæklingur um FFÁ og honum dreift meðal allra foreldra […]