
Þemadagar í Álfhólsskóla 2017
Álfhólsskóli hélt þemadaga 3. – 4. október. Inntak þeirra var mismunandi eftir stigum. Yngsta stigið vann með skólabraginn, miðstigið var með tónlist og unglingastigið var með unglingamenningu. Mismunandi var unnið og afraksturinn var hinsvegar frábær eins og gefur að skilja. Innan […]