Norræna skólahlaupið 2017 í Álfhólsskóla
Norræna skólahlaupið fór fram í Álfhólsskóla í dag. Nemendur yngsta og miðstigs hlupu fyrst og unglingastigið síðast. Gott veður var í hlaupinu og var þátttaka mikil hjá nemendum og starfsfólki skólans. Hlaupið fór fyrst fram á Íslandi árið 1984, en allir […]