Norræna skólahlaupið 2017 í Álfhólsskóla

Norræna skólahlaupið fór fram í Álfhólsskóla í dag.  Nemendur yngsta og miðstigs hlupu fyrst og unglingastigið síðast.  Gott veður var í hlaupinu og var þátttaka mikil hjá nemendum og starfsfólki skólans.  Hlaupið fór fyrst fram á Íslandi árið 1984, en allir […]

Lesa meira
dagurlaesis

Lestrarganga á degi læsis

Á degi læsis tóku allir nemendur unglingardeildar þátt í verkefninu Vinnum saman. Að þessu sinni sáu íslenskukennarar um að skipuleggja daginn. Farið var með rútum á Bókasafn Kópavogs þar sem við tók Lestrarganga. Nemendum var skipt í 32 hópa, jafnmarga og […]

Lesa meira

Fótboltamót 8. bekkja í Kórnum

Fótboltamót 8. bekkja fór fram í Íþróttahúsinu í Kórnum í dag.  Þetta fótboltamót átti að vera í vor en því var frestað.  Frammistaða okkar nemenda var með ágætum og áhangendur slógu trommur og hvöttu okkar menn.  Mikið var um góð tilþrif […]

Lesa meira
ulfarsfell9

Skólastarf Álfhólsskóla hafið

Skólastarf Álfhólsskóla fer vel af stað.  Nemendur skólans hafa verið fyrstu tvo dagana í hópeflistengdu starfi. Umsjónarkennarar hafa haft umsjón með þessum uppbrotsdögum og nemendum hefur gefist kostur á segja frá ýmsu sem á daga þeirra hefur drifið í sumar.  Það […]

Lesa meira

Innkaup á skólavörum fyrir 8. – 10. bekk

Álfhólsskóli gefur ekki út sérstaka innkaupalista á skólavörum fyrir nemendur í 8. – 10. bekk.Skólinn leggur áherslu á að nemendur nýti sér sem mest af því sem þeir eiga frá fyrri árum.Eftirfarandi gildir fyrir alla nemendur á unglingastigi:• Allir nemendur eiga […]

Lesa meira