Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin var haldin í liðinni viku og átti Álfhólsskóli tvo keppendur, þær Sunnevu Valey og Viktoríu Emmu. Þær stóðu sig virkilega vel og voru flottir fulltrúar fyrir hönd skólans.

Lesa meira

Söngleikjaval – Mean Görls

Söngleikjaval Álfhólsskóla kynnir – Mean Görls Fumsýning 14.mars kl.19.30 Aðrar sýningar 15.mars kl.17:00 og 19:30 16 ára og yngri – 500 kr Fullorðnir – 1500 kr Miðasala hjá ritara í Hjalla

Lesa meira

PÁSKABINGÓ

Hið árlega PÁSKABINGÓ verður haldið laugardaginn 9. mars 2024 í sal Álfhólsskóla (Hjalla).  Þar sem færri komust að en vildu í fyrra, ákváðum við að prófa að vera með 2 tímasetningar í þetta sinn..    1. – 4.   bekkur kl. 11   […]

Lesa meira

Innritun 6 ára barna

Innritun 6 ára barna (fædd 2018) fer nú alfarið fram í gegnum þjónustugátt á vef bæjarins: Enrolment of six-year-old children (born in 2018) is now entirely through the service portal of Kópavogur: Zapisy sześciolatków (rocznik 2018) do szkół podstawowych odbywają się […]

Lesa meira

Starfamessa 2024

Starfamessa Álfhólsskóla 2024 var haldin með pompi og prakt í morgun 9. febrúar fyrir nemendur í 9. og 10. bekk.  Viðburðurinn, sem var í umsjón náms- og starfsráðgjafa skólans, var frábær í alla staði og gekk mjög vel fyrir sig! Viðburðurinn […]

Lesa meira