Barnaþing Kópavogsbæjar 2024
Barnaþing Kópavogsbæjar 2024 var haldið miðvikudaginn 20.mars og fóru fjórir frábærir fulltrúar á þingið frá Álfhólsskóla ásamt náms- og starfsráðgjafa unglingastigs og forstöðumanni Pegasus, en það voru þau Dagur, Frosti, Jóel og Maria. Á þinginu voru ræddar 7 tillögur frá öllum […]