
Útskrift 10.bekkjar vorið 2024
Mánudaginn 3.júní voru 51 nemandi í 10.bekk Álfhólsskóla útskrifaðir við hátíðlega athöfn á sal skólans í Hjalla. Athöfnin hófst á ræðu Sigrúnar Bjarnadóttur, skólastjóra, og afhendingu viðurkenninga til nemenda. Brynjar Guðrúnarson lék á horn fyrir gesti með aðstoð undirspilara úr foreldrahópnum, […]