Jólasýning 6.bekkjar
Nemendur í 6.bekk settu jólaleikrit á svið á dögunum. Þeir stigu þrisvar á svið og sýndu listir sínar, fyrir leikskólabörn, nemendur í 1.-5.bekk og svo foreldra og aðra áhugsasama áhorfendur ásamt fulltrúum frá skólahljómsveit Kópavogs. Sýningin var algjörlega frábær og erum […]