Jólatónleikar
Senn líður að jólum og kórarnir í Álfhólsskóla eru að undirbúa jólatónleika. Miðstigskórinn verður með tónleika í Hjallakirkju laugardaginn 8. desember kl. 12:00. Mánakór og Álfakór (1.-4.bekkur) verða með tónleika sama dag í Hjallakirkju kl.13:30. Allir eru velkomnir á tónleikana; mömmur, pabbar, ömmur, […]