Slagorð um réttindi barna

Á degi mannréttinda barna fyrr í vetur tóku nemendur þátt í orðasmiðju Barnaheilla og sömdu slagorð og/eða málshætti sem styðja við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og tengjast daglegu lífi nemenda, með áherslu á rétt allra barna til verndar gegn mismunun. Gaman er […]

Lesa meira

Samráðsdagur

Á morgun, miðvikudag, er samráðsdagur í Álfhólsskóla, þá koma foreldrar í viðtal hjá umsjónarkennurum ásamt nemendum. Nemendur í söngleikjavali ætla að vera með vöfflu- og kaffisölu í báðum húsum á samráðsdaginn. Vöfflusalan verður staðsett í aðalandyri beggja húsa. Við hvetjum þá […]

Lesa meira

Ljóðstafur Jóns úr Vör 2019

Ljóðstafur Jóns úr Vör var afhentur í 17. sinn við hátíðlega athöfn í Salnum á afmælisdegi skáldsins þann 21. janúar. Alls bárust 302 ljóð í keppnina en jafnframt voru úrslit í Ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs kunngjörð en 170 ljóð bárust frá grunnskólabörnum.Handhafi […]

Lesa meira

Lilja Rut Halldórsdóttir hlutskörpust í vísnasamkeppni MMS

Það gleður okkur að tilkynna að nemandi okkar í Álfhólsskóla, Lilja Rut Halldórsdóttir, í 6.bekk, var hlutskörpust á miðstigi i vísnasamkeppni grunnskólanema, Vísubotn 2018. Alls bárust Menntamálastofnun 900 vísubotnar víðsvegar af landinu og þar af 262 frá miðstigi. Fulltrúi frá Menntamálastofnun […]

Lesa meira

Menntabúðir #Kopmennt í Álfhólsskóla

Í gær voru menntabúðir #Kopmennt haldnar í Álfhólsskóla.  Menntabúðir #kopmennt eru haldnar einn mánudag í mánuði í grunnskólum Kópavogs. Kennarar frá öllum skólastigum og áhugafólk um menntamál eru hjartanlega velkomin að sækja búðirnar með okkur. Markmið menntabúða #Kopmennt eru að:  Miðla þekkingu og […]

Lesa meira