
Sveitaferð
3.bekkur fór í sveitaferð í Mosfellsdalinn. Mikil gleði og vor í lofti! Nemendur fengu að skoða hesta, kanínur, geitur og kindur. Ein kindin var að bera tveimur lömbum þegar hópurinn kom. Krakkarnir voru svo heppnir að fá að halda á lömbunum. […]