Rithöfundaheimsókn

Bjarni Fritzson rithöfundur kom í heimsókn í Álfhólsskóla á dögunum og las upp úr nýju bókinni sinni, Orri óstöðvandi, fyrir miðstigið. Þetta vakti mikla lukku meðal nemenda og ábyggilega einhverjir sem koma til með að óska eftir bók í jólapakkann

Lesa meira

Aðventufjör foreldrafélagsins

Hið árlega aðventufjör foreldrafélagsins verður laugardaginn 24. nóvember. Húsið opnar kl 11 og opið til kl 14. Skólakórinn mætir kl. 12. Skólahljómsveitin mætir kl. 13. Posi á staðnum og föndur og veitingar seldar á vægu verði – Allur ágóði rennur í […]

Lesa meira

Dagur mannréttinda barna

Þann 20.nóvember síðastliðinn var alþjóðlegur dagur mannréttinda barna. Mannréttindi barna eru okkur í Álfhólsskóla vissulega hugleikinn og fannst okkur því brýnt að nýta tækifærið og fara í umræðu og vinnu með nemendum í tengslum við mannréttindi, barnasáttmála og heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna. […]

Lesa meira

Jólatónleikar

Senn líður að jólum og kórarnir í Álfhólsskóla eru að undirbúa jólatónleika. Miðstigskórinn verður með tónleika í Hjallakirkju laugardaginn 8. desember kl. 12:00. Mánakór og Álfakór (1.-4.bekkur) verða með tónleika sama dag í Hjallakirkju kl.13:30.   Allir eru velkomnir á tónleikana; mömmur, pabbar, ömmur, […]

Lesa meira

TUFF Kópavogur

Kópavogsbær tekur þátt í verkefninu TUFF-Ísland. Verkefnið snýst um að virkja öll börn til þess að taka þátt í íþróttum eða tómstundum. Miðvikudaginn 21. nóvember, fengu allir nemendur Álfhólsskóla góða heimsókn sem var hluti af innleiðingu á verkefninu. Allir nemendur fá […]

Lesa meira