Slagorð um réttindi barna
Á degi mannréttinda barna fyrr í vetur tóku nemendur þátt í orðasmiðju Barnaheilla og sömdu slagorð og/eða málshætti sem styðja við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og tengjast daglegu lífi nemenda, með áherslu á rétt allra barna til verndar gegn mismunun. Gaman er […]