![](https://alfholsskoli.is/wp-content/uploads/sites/5/2019/02/51833969_645053082613757_4727516639245893632_n-436x272.jpg)
Stóra upplestrarkeppnin
Undankeppni stóru upplestrarkeppninnar í 7.bekk var haldin á sal skólans í morgun. Níu frábærir lesarar kepptu um sæti í lokakeppninni. Dómnefndin var ekki öfundsverð því lesararnir stóðu sig allir virkilega vel. Á meðan dómnefndin bar saman bækur sínar fengu áheyrendur að […]