
Fræðslufundur foreldra með lögreglu
Minnum foreldra/forráðamenn nemenda á unglingastigi á fræðslufundinn í kvöld með lögreglunemum HA og lögreglufulltrúum á höfuðborgarsvæðinu kl. 20:00 í salnum Hjallameginn. Fræðslufundurinn felur í sér fræðslu fyrir foreldra ungmenna um hin ýmslu mál sem varða ungmenni og lögreglu í nútíma samfélagi. […]