Verkfall á mánudaginn?

Kæru foreldrar og forráðamenn Varðandi boðuð verkföll. Starfsmannafélag Kópavogs (SFK) og Efling hafa boðað verkföll 9. og 10. mars, 17. og 18. mars, 24. og 26. mars. og 31. mars og 1. apríl og ótímabundið frá 15. apríl. Áhrif mögulegra verkfalla […]

Lesa meira

Vetrarfrí 5. og 6. mars

Kæru foreldrar/forráðamenn Við viljum minna á að á fimmtudaginn 5. mars og föstudaginn 6. mars verður vetrarfrí í skólanum og því ekki kennsla hjá nemendum. Einnig er vetrarfrí hjá starfsfólki Frístundar og því engin starfssemi þar þá daga. Hefðbundið skólastarf hefst […]

Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Síðastliðinn föstudag var upplestrarhátíð 7.bekkjar í Álfhólsskóla. Sigurvegarar í skólakeppninni voru þau Sebastian Sigursteinsson Varon og Lilja Karen Sigtryggsdóttir, aðalmenn og Styrmir Hugi Sigurðarson og Margrét Ólöf Kusse Soka varamenn. Sebastian og Lilja Karen koma til með að vera fulltrúar Álfhólsskóla […]

Lesa meira

CONVID-19

English below Nú þegar vetrarfrí nálgast og líklegt að einhverjir séu að ferðast þá viljum við minna á að sóttvarnarlæknir hefur gefið út leiðbeiningar vegna ferðalaga til áhættusvæða, en það eru svæði þar sem miklar líkur eru á samfélagssmiti. Við biðjum […]

Lesa meira

Innritun í grunnskóla

Innritun í grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2020 – 2021. Innritun 6 ára barna (fædd 2014) fer nú alfarið fram í gegnum þjónustugátt á vef bæjarins. Opnað verður fyrir skráningu 1. mars 2020 og stendur hún til 8. mars. Sömu daga fer […]

Lesa meira