
Skólamenningarfundir
Um þessar mundir eru skólamenningarfundir í Álfhólsskóla. Fundirnir eru með svokölluðu þjóðfundarfyrirkomulagi. Nemendur rýna í skólamenninguna og koma með hugmyndir um það hvernig megi efla hana enn frekar, fyrst einstaklingslega en svo í litlum hópum. Að lokum kynna hóparnir niðurstöður sínar […]