
Smit í Hjalla
Kæru foreldrar/forráðamenn barna í 5. – 10. bekk, Hjalla Okkur þykir leitt að tilkynna að upp hefur komið COVID-19 smit hjá barni í skólanum. Til að gæta fyllsta öryggis og varúðar ertu vinsamlega beðin/n að hafa barn þitt heima í úrvinnslusóttkví […]