Sumarlestur
Rannsóknir sýna að sumarfrí nemenda hefur í för með sér ákveðna afturför í lestri þegar hæfninni er ekki viðhaldið yfir sumartímann. Þetta eru svokölluð sumarhrif. Yngstu lesararnir og þeir sem eiga í lestrarerfiðleikum eru sérstaklega viðkvæmir fyrir sumarhrifum. Á einu skólaári […]